ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Stuttur og sumarlegur gallajakki.
Efnið í jakkanum er ótrúlega lipurt og þægilegt - mikil og góð teygja.
Flottur yfir sumarkjólinn eða við stuttermabol og buxur.
Efnið er 98% Bómull 2% spandex.
Síddin mælist um 54 cm.