ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Liva Grey Gallajakki

Töff gallajakki frá danska merkinu Zizzi ~ Jakkinn er í stíl við gallapils, gallabuxur og gallasmekkbuxur sem koma úr sömu vörulínu Zizzi.

Gallajakkinn er víður en tekinn saman að neðan með teygjustroffi, með rennilás og tölu að ofan.

Efnið er þétt gallaefni úr 99% bómul og 1% elastine svo hún teygist aðeins.

Síddin er um 65 cm.