ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Janet Leðurjakki

Einstakur leðurjakki frá lúxusmerkinu Kaffe Curve.

Klassíkt biker snið með smellum til að halda kraganum á sínum stað, renndum vösum að framan og rennilás neðst á ermum.

Jakkinn er  úr 100% ekta leðri og fóðraður að innan með fínlegu polyfóðri.

Síddin á jakkanum mælist sirka 60 cm

Leðurjakkar eru fullkomnir yfir peysuna á haustin því þeir eru töluvert hlýrri en þeir sem eru úr gervi leðri.

Vönduð og góð flík sem dettur aldrei úr tísku og hefur mjög mikið notagildi.