Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Tilboð

    Freya Blazer

    Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

    Ótrúlega skemmtilegur blazerjakki - fallega bleikur með glitrandi þráðum!

    Jakkinn er með aðeins lausu sniði sem hægt er að taka saman við mitti með böndum í hliðarsaum. Góðir vasar, lokaður með 3 tölum að framan og litlir axlapúðar sem móta axlirnar.

    Flottur við klassískar sparibuxur, yfir sparikjólinn eða hversdags við gallabuxur.

    Jakkinn er fóðraður að innan með 100% Polyester efni.

    Efnið er 70% Polyester, 26%Viskcose og 4% Elastane. Síddin á jakkanum mælist um 80 cm.