ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttur jakki eða þykk skyrta!
Þessi geggjaði shacket er sjúklega flottur yfir bolinn eða peysuna þegar fer að kólna í haust en er líka fullkominn sem jakki á hlýrri dögum.
Hnepptur alla leið niður og vasar á hliðunum.
Efnið í jakkanum er hlýlegt úr - 49% polyester, 18% acrylic, 14% rayon, 10% nylon, 6% cotton, 3% wool
Jakkinn er laus í sniðinu ( aðeins oversize ) og síddin mælist sirka 80 cm