ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Stutt og létt vatterað vesti frá Kaffe Curve.
Fullkomið þegar fer aðeins að kólna og þig vantar eitthvað yfir peysuna eða bolinn.
Hár kragi, beint snið sem hægt er að rykkja saman í mittið og tveir vasar að framan.
Fínt bæði fyrir hversdagsnotkun og útivist.
Frábært til að hafa yfir þykka peysu eða jakka þegar þú ferð út að hjóla eða í göngu.
Létt Polyester fylling.
Efnið í vestinu er 100% polyamide og fyllingin er 100% polyester.
Síddin mælist um 73 cm.