ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Elite Performance Sport Bra

Góðir Sport brjóstahaldarar frá Ameríska merkinu Glamorise.

Þægilegur sem hversdagshaldari eða í ræktina.

Þessi týpa er með miðlungs haldi, úr sérhönnuðu efni sem dregur í sig raka og þornar fljótt.  

Krækja að aftan til að stilla víddina, breiðir stillanlegir hlýrar og gataefni sem andar vel yfir bringuna en heldur öllu á sínum stað.

Efnið er 70% Polyester 25% Polyamide 5% Elastane.