ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Ný týpa af stuttermabol úr ACTIVE íþróttalínunni frá Zizzi.
Bolurinn er með polo bola sniði, kragi og v-hálsmál.
Toppurinn er úr teygjanlegu dry fit efni sem andar mjög vel, kælir, þornar hratt og gott er að hreyfa sig í.
Fullkominn fyrir golfið - ræktina eða hversdags.
Efnið er 94% polyester og 6% spandex.
Síddin mælist um 72 cm.