ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttur og þægilegur sumarkjóll frá Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Laust snið, V-hálsmál og stuttar ermar.
Reim í mittinu á kjólnum svo þú getur rykkt hann inní mittið eftir þörfum - eða bara sleppt því og leyft kjólnum að lyggja laust.
Síddin á kjólnum er um 120 cm og smá klauf sitthvoru megin.
65% polyester og 35% bómull.
Frábær fyrir sumarið eða utanlandsferðina.