ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Olivia Peysukjóll

Haustlegur peysukjóll frá danska merkinu Zizzi.

Klassískt hátt hálsmál og skemmtilegt lopapeysu mynstur.

Langar ermar og klæðilegt A-snið.

Efnið er 61% Acrylic, 37% Polyester og 2% elastine.

Síddin mælist um 97 cm.

Þessi dásmamlegi peysukjóll er fullkominn við fleece leggings eða þykkar sokkabuxur og stígvél í haust / vetur.