ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Lucy Kjóll

Fínlegur og sparilegur siffon kjóll frá danska merkinu Zizzi.

Kjóllinn er með rúnnuðu hálsmáli og lausu A-laga sniði.

Síðar ermar með léttri teygju neðst.

Efnið í kjólnum er hálfgegnsætt siffon efni en það fylgir með undirkjóll.

Efnið er 100% Polyester - svartur í grunninn með bláu og ljósbrúntóna mynstri.

Síddin mælist um 97 cm