ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Kam Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Léttur og þægilegur kjóll frá danska merkinu Zizzi.

V-hálsmál og lausar stuttar ermar.

Sniðið er laust og frjálslegt en það er líka flott að brjóta upp skyrtuna með belti í mittinu.

Síddin nær niður fyrir hné og er í millisídd eða mælist um 117 cm.

Efnið er góð náttúruleg blanda 80% Viscose og 20% polyamide.

ATH! viscose er náttúrulegt efni og getur minnkað aðeins í þvotti. ​Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.