ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
KJ867-4250
Fallegur og þægilegur kjóll með hlébarðamynstri og litlum gylltum flögum.
V-hálsmál og síðar ermar
Tekinn saman í mittinu með góða teygju.
Kjóllinn kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 42-50
Efnið er 95% Polyester og 5% elastine - við köllum þetta stundum kalt efni en það krumpast ekki og því tilvalið að henda þessum með í ferðatöskuna.
Síddin á kjólnum mælist sirka 120 cm.