Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Freja Midi Kjóll

    Thyme
    Svartur

    Léttur og þægilegur síður kjóll með stuttum ermum frá danska merkinu Zizzi.

    Kjóllinn er fullkominn kjóll í hitanum á ferðalögum við hjólabuxur innan undir og sæta sandala.

    En líka flottur við sokkabuxur og kósý peysu yfir í haust.

    Stuttar erma og úr léttu og þægilegu efni sem að teygist vel.

    Rúnnað hálsmál og laust snið.

    Kjóllinn er í millisídd og nær vel niður fyrir hné.

    Síddin mælist um 130 cm.

    Efnið er 95% viscose og 5% Elastane.