ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Ellen Kjóll

Fallegur og sparilegur kjóll frá danska merkinu Zizzi. 

Langar og léttar ermar.

Töff hversdags við pleðurleggings og strigaskó, eða dressaður upp við fínlegar sokkabuxur og spariskó.

Efnið er 92% viscose og 8% polyamid.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.