ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Blue Ethnic Túnika

Létt viscose túnika úr Wisma línunni frá danska merkinu Zizzi.

Hátt hálsmál, hneppt hálfa leið niður og stuttar lausar ermar.

Túnikan er með lausu A-sniði

Flott bæði við leggings eða gallabuxur.

Efnið er 100% Viscose og gefur ekki eftir.

Síddin mælist um 98 cm.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose.

Viscose getur minnkað aðeins í þvotti. ​Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.