Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vandaðir kvarterma toppar frá merkinu Simple Wish.
Efnið er einstaklega mjúkt úr teygjanlegri viscose blöndu.
V-hálsmál og kvart ermar sem ná niður fyrir olnboga.
Efnið er 95% Viscose og 5% Elastane.
Síddin mælist um 70 cm.