ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Geggjaður crop top eða stuttur toppur sem má dressa upp fyrir djammið eða nota hversdags við basic gallabuxur.
Snúning að framan, flegið v-hálsmál með kraga og súper teygjanlegt efni.
96% polyester, 4% spandex
Síddin á toppnum mælist um 50 cm.