Frí heimsending yfir 15.000 kr
Klassískir góðir bolir frá danska merkinu Kaffe Curve.
Efnið er úr mjúku teygjanlegu bómullarefni, 95% better cotton og 5% elastine.
Klassískt beint hálsmál öðru megin og rúnnað flegnara hinum megin, hægt að snúa bolnum á 2 vegu.
Síddin á bolnum mælist um 71 cm.