Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Lime & Pink Samfella

    Samfella með opnu V-háslmáli sem fellur laust að framan.

    Langar ermar með smá teygju neðst.

    Efnið er mjög teygjanlegt úr 95% polyester og 5% spandex.

    Góð lengd á samfellunni og lokast hún neðst með smellum.

    Fyrir þær sem vilja ekki hafa hálsmálið flegið þá mælum við með að vera í hvítum bralette topp undir.