Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Weekend Samfestingur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Ótrúlega mjúkur og þægilegur ermalaus samfestingur úr soft toutch efni svo það teygist súper vel - og rosalega þægilegt að vera í bæði í hreyfingu og kósý heima.

Samfestingurinn er með rúnnuðu hálsmáli og breiðum hlýrum.

Innanundir toppur er í samfestingnum með léttri teygju undir brjóstin.

Efnið er mjög teyganlegt og aðlagast þér vel - 96% polyester og 4% spandex.

Skálmasíddin mælist um 70 cm en lengdin er 132 cm í heildina.