Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Active Seamless Leggings

Grár
Svartur

Dásamlega mjúkar og teygjanlegar leggings frá Active línu Forever 21.

Buxurnar eru þéttar og mjög teygjanlegar með rifflaðri áferð.

Hár bekkur í mittinu svo að buxurnar tolla vel á sínum stað.

Efnið er súper mjúkt og teygjanlegt með létta öndun úr 68% bómull, 29% Nylon og 3% spandex. 

Skálmasíddin mælist sirka 76 cm.

Ómissandi buxur - kósý heima, hversdags í ræktina eða fyrir göngutúrinn úti.