ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Zoe Cardigan Peysa

Birch

Súper kósý hneppt peysa úr mjúkri viscose blöndu frá danska merkinu Zizzi.

Beinar lausar ermar. 

Síddin á peysunni mælist um 72 cn

Efnið í peysunni er ótrúlega þægilegt 50% Viscose, 28% Polyester og 22% Polyamide. 

Frábær til að henda yfir sig fyrir veturinn.