ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Einstaklega falleg prjónagolla frá danska merkinu Kaffe Curve sem við fengum aðeins örfá stykki af.
Peysan er virkilega vönduð og þétt prjónuð með dökkum tölum og bróderað skraut á ermunum.
Efnið er góð blanda úr 47% Acrylic, 38% Nylon, 15% ull.
Síddin mælist um 68 cm.