ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Klassísk hneppt peysa frá danska merkinu Kaffe Curve.
Peysan er virkilega vönduð og þétt prjónuð með ljósum tölum.
Efnið er góð blanda úr 6% ull, 35% polyester, 38% acrylic og 18% nylon.
Síddin mælist um 65 cm