ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Clia Cardigan

Létt stutt hneppt golla frá danska merkinu Simple Wish sem er systur merki Fransa og Kaffe Curve.

Gollan er úr dásamlegu viscose blönduðu efni.

V-hálsmál, kvartermar  og hneppt saman með 3 tölum

Sæt yfir sumarkjóla eða hlýratoppa í sumar.

Efnið í peysunni er léttprjónað úr teyganlegu efni : 70% Viscose, 30% nylon

Síddin mælist sirka 56 cm