ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vandað sítt opið prjónavesti frá danska lúxus merkinu Kaffe Curve.
Skemmtilegt heklað mynstur og vestið hneppist saman alla leið niður.
Flott yfir skyrtur eða kjóla.
Efnið er50% Bomuld, 50% Polyacryl
Síddin mælist um 90 cm.