Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Ertu með æði fyrir hlébarðarmynstri!? Þá eru þessar gallabuxur fyrir þig!
Geggjaðar teygjugallabuxur frá danska merkinu Zhenzi
Háar uppí mittið með beinu sniði.
Vasar bæði að framan og aftan.
Efnið gefur eftir við notkun og er úr 98% Cotton, 2% Elastane.
Skálmasíddin mælist frá klofsaum og niður 82 cm.