Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Fallegt og vandað sítt gallapils frá danska merkinu Zizzi.
Pilsið er með klauf að framan og lokast með tölum og rennilás.
Vasar bæði að framan og aftan og smeigur fyrir belti.
Efnið í pilsinu gefur vel eftir og er úr 98% Bómul og 2% Elastan .
Síddin mælist um 80 cm.