Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Geggjaðar teygjanlegar gallabuxur frá danska merkinu Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Sniðið á buxunum er svokallað mom fit snið sem eru háar uppí mittið en aðeins lausar skálmar.
Efnið er súper teyganlegt og þægilegt blanda úr 70% bómull, 25% polyseter og 5% elastine
Skálma síddin mælist um 75 cm.