Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Ný týpa af gallabuxum sem kemur í mjög takmörkuðu magni.
Geggjaðar háar og beinar gallabuxur frá Zizzi í cropped sídd.
Fallega ljósbláar og uppábrettar - en það er hægt að bretta þær niður til að ná lengri sídd.
Efnið gefur aðeins eftir og er úr 2% elasthan og 98% bómull
Skálmasíddin mælist frá klofsaum og niður 71 cm.
Buxurnar eru rúmar í stærðum svo þú getur farið niður um stærð í þessum.