Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Við erum að elska þessar fyrir sumarið! Gallabuxur með blómamynstri frá Zizzi.
Sniðið á gallabuxunum er klassíska Gemma sniðið frá Zizzi, háar upp að mitti, beinar niður og góðir vasar.
Ljósbláar með bróderuðu blómamynstri ~ sætar í sumar við stuttermabol eða í vor við fallega peysu.
Efnið er 100% Bómull og skálmasídd mælist um 78 cm.