Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Þetta verða þínar nýju uppáhalds buxur!!
Vinsælustu gallabuxurnar frá Kaffe Curve eru loksins komnar aftur!
Svartar fínlegar og súper teygjanlegar bootcut gallabuxur, háar upp og snið sem faðmar línurnar.
Efnið er lipurt og gefur vel eftir, mjög þægilegar gallabuxur sem verða í uppáhaldi hjá okkur í vetur!
Efnið er einstaklega mjúkt og teygjanlegt úr 52% Modal, 43% Polyester og 3% viscose.
Skálmasídd mælist um 84 cm.