Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Allie Amy Gallabuxur

    Allie, ný týpa af gallabuxum frá danska merkinu Zizzi. 

    Gallabuxurnar eru með hinu vinsæla Amy sniði sem eru með niðurþröngum skálmum eða 'skinny jeans'.

    Þægilega háar upp í mitti og góð teygja í efninu.

    Efnið í Allie buxunum er mjög lipurt og extra teygjanlegt. Skálmasídd mælist 82 cm.

    70% Cotton, 20% Polyester, 8% Viscose, 2% Elastane