Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Stutt gallapils með rennilás og tölu að framan.
Geggjaður sanserandi glimmer glans er á pilsinu.
Vasar að framan og að aftan.
Efnið í pilsinu er bómullarblanda sem gefur lítið eftir.
Fullkomið við stutta toppa, skyrtur eða peysur.
Síddin mælist um 42 cm.
ATH! Glansinn á pilsinu getur aðeins dofnað með tímanum og eftir þvott.