Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Við elskum velúrkjóla!! Og þessi fallegi súkkulaði brons litaði velúrkjóll er engin undantekning!
Aðsniðinn bodycon wrap kjóll með löngum ermum og rennilás að aftan.
Kjóllinn er stuttur með rykkingum á hliðinni og því einstaklega klæðilegur
Síddin mælist sirka 93 cm.
Efnið er teygjanlegt úr 95% polyester og 5% elastine.