Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Zanni Vatteraður Jakki

    Z0350-4244

    Lead Gray
    Black

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Léttur vatteraður jakki frá danska merkinu Zizzi.

    Jakkinn er með létta fyllingu að innan og ytra lag jakkans er úr 100% polyester sem hrindir frá sér vatni.

    Síðar, beinar ermar og tveir vasar að framan.

    Jakkinn lokast með rennilás að framan og smellum.

    Reimar eru innan í jakkanum að innan svo þú getur rykkt honum inní mittið ef þú vilt.

    Efnið er 100% polyester.

    Síddin á jakkanum mælist sirka 73 cm.