Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Thalia Boots - Wide Fit

    Geggjuð WIDE FIT lágstígvél sem ná aðeins yfir ökkla.

    Skórnir eru með breiðum og stöðugum hæl og grófum botn.

    Þessir skór eru með meiri vídd yfir fót, ökkla og rist og því líka einstaklega þægilegir.

    Skraut rennilás og sylgjur á hliðinni og rennilás á annari hliðinni svo það er auðvelt að fara í og úr skónum.

    Skórnir eru úr 100% polyurethane, leðurlíki og gúmmí sóla.