Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Santa Monica Sundbolur

    SU6671-42

    Svartur
    Leopard

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Aðhalds-sundbolur frá franska merkinu Pour Moi.

    Mótað brjóststykki og klæðilegar rykkingar yfir magasvæðið ásamt aðhaldsneti sem sléttir og mótar.

    Stillanlegir hlýrar sem hægt er að taka af eða breyta.

    Stærðirnar í þessum sundbol eru í minna lagi - en efnið gefur svo aðeins eftir í vatni.

    Fullkominn fyrir sólarlöndin - eða bara til að vera sæt í heita pottinum.

    Efnið er 80% Polyamide og 20% Elastane.

    ATH! þessi sundbolur er ekki með auka klórvörn.

    * Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

    * Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.