Frí heimsending yfir 15.000 kr
Ótrúlega falleg og vönduð blúnduskyrta frá danska lúxus merkinu Kaffe Curve.
Skyrtan er hvít með blúndu í fallegu mynstri.
Aðeins laust snið og góð sídd eða sirka 78 cm að framan og 82 cm að aftan.
Skyrtan er hálf gegnsæ og því möguleiki að vera í ljósum hlýrabol innan undir eða fallegum brjóstahaldara / bralette.
Efnið er blanda af 75% bómul og 25% nylon.
Fullkomið bæði við sparibuxur eða gallabuxur.