Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Harry Windstopper Jakkapeysa

    KHM3013-2XL

    Black
    Hawer Green

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Frábær Jakkapeysa frá danska merkinu Kopenhaken.

    Einstaklega hlý jakkapeysan úr er tveggjalaga ullarblöndu.

    Annarsvegar er það grófprjónuð blanda af 50% acryl og 50% ull að utan og að innan er jakkapeysan fóðruð með svokölluðu " Windstopper " efni svo að peysan skýlir þér frá köldum vindinu og getur því líka virkað sem jakki.

    Kemur í tveimur litum svörtum og dökkgrænu.

    Rennilás niður og tveir renndir vasar á hliðinni.

    Síddin á flíkinni mælist sirka 80 cm.

    Snið sem hentar axlabreiðum mönnum.