Frí heimsending yfir 15.000 kr
ZI1950-4244
Ótrúlega þægilegur léttur kjóll úr kósý heimalínu Zizzi.
Rúnnað hálsmál, V-hálsmál að aftan með krossböndum og stuttar ermar.
Laust og frjálslegt snið.
Efnið í kjólnum er dásamlegt með góða teygju og er kjóllinn með mjög mikið notagildi.
Bæði hægt að nota hann sem léttan sumarkjól með sumarlegum fylgihlutum, yfir sundfötin á sólarströndinni - og jafnvel nota hann sem náttkjól því hann er svo þægilegur.
Efnið er úr 95% viscose og 5% elastine
Síddin mælist um 98 cm.