Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Blue Broderie Kjóll

    Einstaklega fallegur sparikjóll frá lúxuslínu Lovedrobe.

    Þessi er fullkominn fyrir tilefni eins og fermingu, útskrift , brúðkaup - eða bara fyrir eitthvað skemmtilegt í sumar!

    Kjóllinn er millisíður, með fallegri útsaumaðri blúndu í efninu.

    V-hálsmál að framan, bubble ermar og rennilás að aftan.

    Síddin á kjólnum mælist um 135 cm.

    Efnið er úr polyester blöndu sem gefur ekki eftir.

    ATH! Efnið gefur ekki eftir og við mælum með því að taka kjólinn í stærðinni fyrir ofan sig.

    Einstakir kjólar sem við fengum bara örfá stk af.