Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
SKO025
Fallegir og vandaðir hanskar frá breska merkinu Skopes
Fallega mynstrað efnið ofaná hönskunum er blanda af 70% polyester og 30% ull.
Efnið í lófanum er úr mjúku leðurlíki 100% polyurtehane
Utaná er er svo ól til sem hægt er að stilla.
Fallegir hanskar sem eru flottir í jólapakkann.