ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Spangarlaus Minimizer - Blár

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaður spangarlaus brjóstahaldari frá Ameríska merkinu Glamorise.

Glamorise brjóstahaldararnir eru með 'Magic Lift' tækni sem lyftir og gefur extra stuðning þrátt fyrir að haldarinn sé spangarlaus.

Breiðir stillanlegir hlýrar með mjúkum púðum.

Efnið er gott og eftirgefanlegt: 40% Nylon/Polyamide, 35% Polyester, 15% Cotton, 10% Elastane.

Hér fyrir neðan er linkur að reiknivél sem getur hjálpað þér að finna réttu stærðina  - ATH! þetta eru inches ( tommur ) en ekki sentimetra mæling