ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Relax Bralette Toppar - 2 í pakka

Þessi stærð/litur er uppseldur

Mjúkir og þægilegir bómullar bralette toppar frá Devoted - undirfatalínu Zizzi.

Toppurinn er úr teygjanlegri bómullarblöndu. 5% Elasthan, 95% Bómull.

Engir púðar eða vírar að flækjast fyrir.

Breið og góð teygja undir brjóstin og stillanlegir hlýrar.

Virkilega þægilegur fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir spöngum og öðrum brjóstahöldurum.

Við mælum með week nærbuxna-pakkanum sem passar vel við toppana.