ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Erva spangarlaus brjóstahaldari, smelltur að framan með mótuðum skálum sem halda vel við.
Breiðir mjúkir hlýrar sem hægt er að stilla eftir þörfum.
Brjóstahaldarinn lokast að framan með 6 krækjum og er því heill að aftan ásamt því að vera breiður og góður.
Efnið er blanda af 85 % polyamide og 15% elastine.
ATH! Þessi brjóstahaldari kemur í fatanúmerum.
Þessi gæti orðið þinn nýju uppáhalds haldari því hann er svo ótrúlega þægilegur!