ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Frábær klassískur æfingatoppur frá íþróttalínu ZIZZI - ZIZZI Active!
Efnið í toppnum er úr dry fit efni sem þornar hratt og kælir í hita - 5% Elasthan, 95% Polyester
Þétt teygja sem kemur undir brjóstin svo allt haldist á sínum stað.
Crossbönd að aftan.
Miðlungs stuðningur og því góður fyrir almenna leikfimi, lyftingar, hjól, göngur og yoga svo eitthvað sé nefnt.