ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt frá ZIZZI SWIM - sundfatalínunni frá Zizzi.
Góður bikiní toppur með með litríku og skemmtilegu mynstri.
Sveigjanlegar skálar, soft cups og stillanlegum hlýrum.
Púðarnir eru ekki fastir í toppnum svo það er auðvelt að taka þá út ef vill.
Efnið er 80% Polyester, 20% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.
Efnið í bikini toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.