ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Flottur bikini toppur frá sundfatalínu Zizzi - ZIZZI SWIM.
V-hálsmál með snúning að framan.
Engir púðar en hinsvegar skálar með vírum og stillanlegir hlýrar svo hann gefur góðan stuðning og heldur öllu á sínum stað.
Tvöfalt efni - 82% polyamide, 18% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.
Efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.